Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miđaldadagar á Gásum

Velkomin(n)

Gásir við Eyjafjörð eru einstakur staður 11 km norðan við Akureyri. Gásakaupstaður, verslunarstaður frá miðöldum eru friðlýstar fornleifar í umsjón Fornleifaverndar ríkisins.   Á staðnum má sjá einstakar rústir þessa forna kaupstaðar sem var við lýði allt frá 12.öld og jafnvel allt að því að verslun hófst á Akureyri á 16. öld. Hér var um sumarverslunarstað að ræða eins og tíðkaðist í þá daga.

Nýjustu fréttir

 • Ađ loknum miđaldadögum 2017 - The aftermath

  fimmtudagur 20.júl.17 14:34
  hg__5797__copy_400

  Þökkum gestum og Gásverjum gleðilega samveru á Miðaldadgöum 2017 sem haldnir voru 14.-16. júlí sl. Gestir voru um 1600 talsins og Gásverjar um 100

  Örvæntið ei þótt Miðaldadögum 2017 sé lokið. Við tökum upp þráðinn að ári þriðju helgina í júlí 2018. Þökkum gestum og Gásverjum gleðilega samveru. Yljið ykkur við myndir frá s.l. helgi. Hlökkum til að sjá ykkur að ári.

  Hér er myndarlegt myndasafn frá Gásum 2017. Smelltu á myndir.   

  Do not despair! The Medieval Days at Gásir 2017 have run their course. However, we will be back! July 2018 the third weekend of July. Here are some photos to keep the spirit alive.  Photographs.   

   

   

   


 • Miđaldadagar - Medival Days 2017

  ţriđjudagur 11.júl.17 15:55

   

  hg__5143l_400

   

  Hvernig væri að bregða sér til miðalda? Kannski til ársins 1317? Það er hægt á Gásum rétt utan við Akureyri á Miðaldadögum 14. til 16. júlí frá kl. 11-17. Á Miðaldadögum gefst tækifæri til að upplifa fortíðina og verslunarstaðinn á blómatíma hans, hitta Gásverja, kynnast handverki og daglegum störfum jafnvel fá að prófa eitt og annað.

  Experience medieval Iceland at Gásir over the weekend.
  Guided Tours through the archeological site, archery, Eggy Justice at the Stocks, Fun and Games.
  Mediæval Arts and Crafts, pottery and food. Parchment making and fortune-telling and much more. 

  1600 isk (+15) 800 isk (-14) Fjölskyldumiði/Family ticket 5000 isk.

  Aðgangur gildir alla helgina/Admisson valid over the weekend. 

   


 • Dagskrá Miđaldadaga á Gásum 14.-16. júlí 2017

  ţriđjudagur 4.júl.17 13:45
  midaldadagardagskra2017_400
  Smelltu á myndina - Click the photo

 • Miđaldadagar 2017

  mánudagur 15.maí.17 14:22

  Miðaldadagarnir á Gásum verða haldnir dagana 14. - 16. júlí sumarið 2017. Sem fyrr verður líf og fjör á þessum forna verslunarstað. Handverksfólk verður að störfum og miðaldavarningur á markaðnum. Daglegt líf í kaupstaðnum einkennist meðal annars kola- brennisteins- og reipisgerð, matargerð og leikir. 

  Einnig er boðið upp á leiðsagnir um fornleifasvæðið sjálft alla hátíðisdagana. 

  Miðaldadagar á Gásum eiga líka sína eigin facebooksíðu - endilega kíkið á hana (Facebookheiti: Miðaldadagar á Gásum), fullt af myndum, myndböndum og skemmtilegheitum ! 

  Verið velkomin að Gásum við Eyjafjörð ! 


Gásakaupstađur ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

_MG_9699.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

 • islenska
 • english

Framsetning efnis