Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Funi á Miðaldadögum 2013

þriðjudagur 25.jún.13 16:35
Funi - Chris Foster og Bára Grímsdóttir
Funi - Chris Foster og Bára Grímsdóttir

Funi leikur á Miðaldadögum 2013. Funa skipa þau Báru Grímsdóttur og Cris Foster. Þau hafa sérhæft sig í fornri tónlist, hafa grafið upp gamlar stemmur og blásið í þær nýju lífi. Einkum eru það íslensk þjóðlög sem Funi spreytir sig á, en einnig tónlist frá Bretlandseyjum og víðar.

Funi kemur með nokkuð af gömlum og forvitnilegum hljóðfærum.

Nýverið gáfu þau út hljómdiskinn Flúr. 

Í tengslum við Miðaldadaga bjóða þau upp á námskeið í miðaldatónlist og halda tónleika í Hlöðunni, Litla-Garði.  Námskeiðið verður haldið föstudaginn 19. júlí kl. 19-22, en tónleikarnir laugardaginn 20. júlí kl. 20:00


Til baka


Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

100_3011.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis