Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miđaldadagar á Gásum

Fréttir

Króka-Refur kemur ađ Gásum

ţriđjudagur 8.júl.14 23:04
Króka-Refur sjósettur.
Króka-Refur sjósettur.

Hjalti Hafþórsson, skipasmiðurinn sem kom með Vatnsdalsbátinn í fyrra, hefur nú smíðað nýtt skip, Það er smíðað eftir teikningu eða lýsingu úr Króka-Refs sögu. Teikningin í handritinu er óvenju skýr og nákvæm, en skipslagið þótti nokkuð óvanalegt. 
Hjalti hefur nú smíðað skip eftir teikningunni auk annarra heimilda og verður boðið upp á siglingar á Miðaldadögum. Skipið er kallað Króka-Refur eftir upprunanum.

Vatnsdalsbáturinn verður einnig til sýnis og Gásabáturinn verður notaður óspart.  


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

_MG_0767.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis